Snúningur
Turnaround
Einkennisfatnaður Icelandair hefur flogið út um allan heim. Hann hefur þjónað hlutverk sínu í fjölda ára og tekið á móti milljónum farþega um borð. Nú er upprunalegu hlutverki fatnaðarins lokið – en með Icelandair tókum við á honum snúning og kynnum nýja leið til að halda ferðalaginu áfram. Flugfélagið tók í notkun nýjan einkennisfatnað á síðasta ári sem þýðir að eldri fatnaður hefur verið lagður til hliðar. Í stað þess að farga honum ætlar Icelandair að senda hann í aðra hringferð um heiminn, í nýju formi og með nýtt hlutverk. Í verkefninu nýta um ríkan heim efniviðar úr eldri fatnaðinum, allt frá hnöppum og höttum, pífum og sylgjum til klúta og kraga.
Icelandair’s uniforms have flown all around the world. They’ve served for years and have welcomed millions of passengers aboard. Now, they’ve completed their original role – but Icelandair is going to turn them around and find a way for their adventures to continue. The airline introduced new uniforms last year, which meant the old ones were put aside. In this project we used a diverse range of materials from the old uniforms, everything from clasps and hats, ruffles and buckles, to cravats and collars.
Design Flétta
Year 2024
Company Icelandair
Location Hafnartorg, Reykjavík