Mark
Þæfingur
Í verkefninu leiða textílhönnuðurinn Ýrúrarí og Flétta saman hesta sína til að endurvinna ull sem safnast hjá fatasöfnun Rauða krossins, prjónaverksmiðjum og ullarframleiðendum á Íslandi sem ekki er farvegur fyrir hér á landi.

Verkefnið hlaut rannsóknar- og þróunarstyrk úr Hönnunarsjóði í byrjun árs 2022.

2022


Grants2022 The Icelandic Design Fund - Research and Development Grant