Work   About

Trophy í Gryfjunni 18. febrúar - 31. mars 2019
Mynd: King Oden

Flétta vinnur þessa stundina að verkefninu Trophy í Gryfjunni í Ásmundarsal. Í verkefninu er unnið með verðlaunagripi þar sem þeir eru afbyggðir og séðir í nýju samhengi. Þá eru skoðaðar sögurnar og tilfinningarnar sem búa að baki verðlaunagripum, augnablikin og sigrarnir. 

Meira á:
www.asmundarsalur.is/
Mark

Flétta 2018 • info@studiofletta.is