Work   About

Kaffikokteilakvöld Reykjavík Roasters & Fléttu
Mynd: King Oden


Við ætlum að fagna því að við séum búnar að koma okkur fyrir í Gryfjunni í Ásmundarsal með því að taka þátt í kokteilakvöldi Reykjavík Roasters á föstudaginn. Þá ætlum við að vera með Gryfjuna opna og bjóða gestum og gangandi að kíkja við.

Það er því tilvalið að verðlauna sig með kaffikokteil næsta föstudag og fagna sigrum vikunnar, stórum sem smáum með bikar við hönd.


Hlökkum til að sjá ykkur! 
https://www.facebook.com/events/778918959136401/

Mark

Flétta 2018 • info@studiofletta.is