Mark

Jól í Ráðhúsi Reykjavíkur
Frá innsetningunni Jólaskógur í Ráðhúsi Reykjavíkur


Jól í Ráðhúsi Reykjavíkur — Innsetning, hönnuð og framkvæmd af Fléttu í samstarfi við yfir 3500 grunnskólabörn í Reykjavík. 

Flétta fékk til liðs við sig yfir 3500 nemendur í grunnskólum Reykjavíkur til þess að útbúa meira en 6000 pappírssnjókorn úr gömlum bókum. Snjókornin voru hluti af Jólaskógi í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 6. desember 2018 - 3. janúar 2019.

Hönnun og framkvæmd verkefnis, Flétta fyrir Reykjavíkurborg. 

Meira um verkefnið:
Reykjavík.isMark