Hólminn Varanlegar innsetningar í Hólmann í Elliðaárdal, hannað í samstarfi við þverfaglega hönnunarteymið Tertu fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. Markmiðið var að minna á þessa fallegu sögu skógarins og búa til áhugaverða áningarstaði.
Bekkirnir eru sérstaklega hannaðir inn Hólmann en innblásturinn var fenginn frá rótarkerfi trjánna og frá veitum Orkuveitunnar, rótarkerfi okkar mannanna.
Hljóðleiðsögn︎
2021
Upplýsingar
Verkkaupi: Elliðaárstöð / Orkuveita Reykjavíkur
Umsjón: Terta
Smíði: Járnsmiðja Óðins
Rafpólering: Rafpól ehf.
Uppsetning: Garðlist
Ljósmyndir: Atli Mar Hafsteinsson
Sérstakar þakkir: Védís Pálsdóttir








