Mark
Hólminn
Varanlegar innsetningar í Hólmann í Elliðaárdal, hannað í samstarfi við þverfaglega hönnunarteymið Tertu fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. Markmiðið var að minna á þessa fallegu sögu skógarins og búa til áhugaverða áningarstaði.

Bekkirnir eru sérstaklega hannaðir inn Hólmann en innblásturinn var fenginn frá rótarkerfi trjánna og frá veitum Orkuveitunnar, rótarkerfi okkar mannanna.

Hljóðleiðsögn︎

2021


Upplýsingar
Verkkaupi: Elliðaárstöð / Orkuveita Reykjavíkur
Umsjón: Terta
Smíði: Járnsmiðja Óðins
Rafpólering: Rafpól ehf. 
Uppsetning: Garðlist
Ljósmyndir: Atli Mar Hafsteinsson
Sérstakar þakkir: Védís Pálsdóttir