Work   About

Denim on denim on denim on denimMynd: Rafael Pinho / HA Magazine


Verkefni unnið í samstarfi við Steinunni Eyju Halldórsdóttur fatahönnuð og Rauða kross Íslands með það að markmiði að skapa farveg fyrir textíl sem safnast hjá Rauða krossinum og ekki er nýttur hér á landi vegna ástands hans eða útlits.

Mikið safnast af gallabuxum til Rauða kross Íslands og er aðeins lítill hluti þeirra sem nýtist aftur hér á landi vegna ástands eða útlits. Sá fatnaður sem ekki nýtist hér er fluttur erlendis til endurvinnslu en árið 2015 voru um 2000 tonn af textíl flutt úr landi á sama tíma og 3800 tonn voru flutt inn.
Mynd: Rafael Pinho / HA Magazine
Mynd: Saga Sig 
Flétta 2018 • info@studiofletta.is