Work   About


Birta og Hrefna stofnuðu Fléttu fyrir rúmu ári en hafa frá 2014 unnið saman að fjölbreyttum verkefnum. 

Birta Rós Brynjólfsdóttir (IS) útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands með B.A. í vöruhönnun árið 2016. Meðfram námi stofnaði hún til verkefnisins Haugfé (2014) ásamt Auði Ákadóttur og Hrefnu Sigurðardóttur þar sem vakin er athygli á þeim verðmætum sem liggja í hráefnum sem falla til hjá framleiðslufyrirtækjum á Íslandi. Eftir útskrift fór hún í starfsnám hjá hönnunarteyminu Glithero í London. Verkefni Birtu hafa birst í miðlum á borð við Materia, Frame og Dezeen. Birta er partur af Willow Project sem hefur verið sýnt á Dutch Design Week og á sýningunni Earth Matters í TextielMuseum í Tilburg, Hollandi. Fjallað er um verkefnið í nýútgefinni bók Thames & Hudson, Radical Matter: Rethinking Materials for a Sustainable future og í bókinni Why Materials Matter: Responsible Design for a Better World.

Birta Rós Brynjólfsdóttir (EN) graduated from the Iceland Academy of the Arts with a B.A. in product design in 2016. Alongside her studies, she founded the project Haugfé (2014) together with Auður Ákadóttir and Hrefna Sigurðardóttir, where attention is drawn to the values that lie in raw materials that get wasted at production companies in Iceland. After graduation, she was an intern at Glithero design Studio in London. Birta’s work has been published in medias such as Materia, Frame and Dezeen. She is a part of the Willow Project which has been exhibited at Shanghai Design Week, the Dutch Design Week and at the exhibition Earth Matters in the TextielMuseum in Tilburg, Netherlands. The project is also a subject of Thames & Hudson’s book, Radical Matter: Rethinking Materials for a Sustainable future and in the book Why Materials Matter: Responsible Design for a Better World.

birta@studiofletta.is
+354 694 2113
www.birtaros.cargo.site


Hrefna Sigurðardóttir (IS) útskrifaðist frá Háskóla Íslands með B.S. í iðnaðarverkfræði árið 2013 og með B.A. í vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2017. Áður hafði hún stundað nám í keramiki við Myndlistaskólann í Reykjavík. Meðfram námi stofnaði hún til verkefnisins Haugfé (2014) ásamt Auði Ákadóttur og Birtu Rós Brynjólfsdóttur þar sem vakin er athygli á þeim verðmætum sem liggja í hráefnum sem falla til hjá framleiðslufyrirtækjum á Íslandi. Hrefna var partur af teyminu á bakvið The Travelling Embassy of Rockall (2016), samfélagsverkefni þar sem skapaður var samræðuvettvangur um samfélag framtíðarinnar.  

Hrefna Sigurðardóttir (EN)  graduated from the University of Iceland with B.Sc. in Industrial Engineering in 2013 and with a B.A. in Product Design from the Iceland Academy of the Arts in 2017. Previously, she studied ceramics at the Reykjavík School of Visual Arts. Alongside her studies, she founded the project Haugfé (2014) together with Auður Ákadóttir and Birta Rós Brynjólfsdóttir, where attention is drawn to the values that lie in raw materials that get wasted at production companies in Iceland. Hrefna was also a part of the team behind The Traveling Embassy of Rockall (2016), a community project were the goal was to create a discussion about the future society trough talks, workshops, movie screenings and performances.

hrefna@studiofletta.is
+354 848 5820

www.hrefnasigurdardottir.is

Press / Exhibitions / Events / Talks / AwardsOngoing:

Exhibition
Núna norrænt / Now Nordic
23. March  - 26. May 2019
Reykjavík Art Museum
Tryggvagata 17, 101 Reykjavík
DesignMarch


Previous:

Press
Flétta Design Studio Turns The Mundane Into Beauty

15. april 2019
The Reykjavík GrapeVine


Press
Flétta launches totemic table and lighting collection made of trophies
3. april 2019
Dezeen


Press
Here are our favourite projects from Iceland’s DesignMarch 2019

3. april  2019
Frame


Exhibition
Trophy
28. mars - 31. mars
Gryfjan, Ásmundarsal

Freyjugata 41, 101 Reykjavík
DesignMarch

Exhibiton
Denim on denim on denim on denim
28. mars - 31. mars
Norr11

Hverfisgata 18A, 101 Reykjavík
DesignMarch


Artist’s Studio
Trophy - Open Studio
18. febrúar - 28. mars
Gryfjan, Ásmundarsal
Freyjugata 41, 101 Reykjavík

Award
Product of the year, Míntustjakar
22. March 2019
The Reykjavík Grapevine Design Awards


Press
Verk unnin úr gömlum verðlaunagripum
3. tbl. 2019
HÚS OG HÍBÝLI

Press
Verðlaun fá nýtt líf í annarri mynd
2. mars 2019

Morgunblaðið 

Press
Trophy, artist’s Studio
27. febrúar 2019

Menningin á RÚV


Press
Trophy, artist’s Studio
26. febrúar 2019

Víðsjá

Press
Jólaskógur í Ráðhúsi Reykjavíkur
5. og 16. desember 2018

Sjónvarpsfréttir RÚV


Innsetning fyrir Reykjavíkurborg
Jól í Ráðhúsi Reykjavíkur
6. desember - 3. janúar 2018
Ráðhús Reykjavíkur

Workshop
Re-use
14. desember 2018
Ráðhús Reykjavíkur


Guest lecturers
Materials 
28. nóvember 2018
MA DESIGN: EXPLORATIONS & TRANSLATION

Press
Flétta hönnunarstofa
Tölublað #07 
HA - Rit um íslenska hönnun & arkitektúr.

hadesignmag.is


Innsetning fyrir Reykjavíkurborg
Barnamenningarhátíð
17. - 22. apríl 2018
Ráðhús Reykjavíkur


Press
Say hi to’s Design Guid to Iceland
apríl 2018

say hi to_
sayhito-mag.com


Press
What’s good Iceland? eight design projects that bring out the best in people
March 2018
keen on walls
keenonwalls.com


Press
REYKJAVIK: DesignMarch, the best of Icelandic and Nordic design
March 2018
Husk
huskdesignblog.com


Talk
Þverfagleiki þvers og kruss
9. febrúar 2018
Hugarflug,  the Iceland University of the Arts annual conference

Exhibition
Endalaust
30. ágúst - 4. nóvember 2018
Duus Safnahúsin

Exhibition
Mottur í mars
14. mars - 24. mars 2018
Rauðakrossverslunin við Hlemm
DesignMarch

Exhibition
HönnMUNarmars
1 4. mars - 24. mars 2018
MUNiceland
DesignMarch

Consultants in opening a material bank with reused materials at Sorpa recycling center
Efnismiðlun Góða hirðisins
2017 - 2019
SORPA

2017
Hönnun á kaffistofu fyrir SÍM
Samband íslenskra myndlistarmanna


Flétta 2018 • info@studiofletta.is