Birta Rós Brynjólfsdóttir útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands með B.A. í vöruhönnun árið 2016. Meðfram námi stofnaði hún til verkefnisins Haugfé (2014) ásamt Auði Ákadóttur og Hrefnu Sigurðardóttur þar sem vakin er athygli á þeim verðmætum sem liggja í hráefnum sem falla til hjá framleiðslufyrirtækjum á Íslandi. Eftir útskrift fór hún í starfsnám hjá hönnunarteyminu Glithero í London. Verkefni Birtu hafa birst í miðlum á borð við Materia, Frame og Dezeen. Birta er partur af Willow Project sem hefur verið sýnt á Dutch Design Week og á sýningunni Earth Matters í TextielMuseum í Tilburg, Hollandi. Fjallað er um verkefnið í nýútgefinni bók Thames & Hudson, Radical Matter: Rethinking Materials for a Sustainable future og í bókinni Why Materials Matter: Responsible Design for a Better World.
birta@studiofletta.is
+354 694 2113
www.birtaros.cargocollective.com
Hrefna Sigurðardóttir útskrifaðist frá Háskóla Íslands með B.S. í iðnaðarverkfræði árið 2013 og með B.A. í vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2017. Áður hafði hún stundað nám í keramiki við Myndlistaskólann í Reykjavík. Meðfram námi stofnaði hún til verkefnisins Haugfé (2014) ásamt Auði Ákadóttur og Birtu Rós Brynjólfsdóttur þar sem vakin er athygli á þeim verðmætum sem liggja í hráefnum sem falla til hjá framleiðslufyrirtækjum á Íslandi. Hrefna var partur af teyminu á bakvið The Travelling Embassy of Rockall (2016), samfélagsverkefni þar sem skapaður var samræðuvettvangur um samfélag framtíðarinnar.
hrefna@studiofletta.is
+354 848 5820
www.hrefnasigurdardottir.is
Press / Exhibitions / Events / Talks
2019
Ongoing:
Open workshop
Trophy - open workshop
18. febrúar - 28. mars
Gryfjan, Ásmundarsal
Coming up:
Exhibition
Trophy
28. mars - 31. mars
Gryfjan, Ásmundarsal
DesignMarch
Exhibiton
Denim on denim on denim on denim
28. mars - 31. mars
Norr11
DesignMarch
2018
Previous:
Press
Jólaskógur í Ráðhúsi Reykjavíkur
5. og 16. desember
Sjónvarpsfréttir RÚV
Innsetning fyrir Reykjavíkurborg
Jól í Ráðhúsi Reykjavíkur
6. desember - 3. janúar
Ráðhús Reykjavíkur
Workshop
Re-use
14. desember
Ráðhús Reykjavíkur
Guest lecturers
Materials
28. nóvember
MA DESIGN: EXPLORATIONS & TRANSLATION
Press
Flétta hönnunarstofa
Tölublað #07
HA - Rit um íslenska hönnun & arkitektúr.
hadesignmag.is
Innsetning fyrir Reykjavíkurborg
Barnamenningarhátíð
17. - 22. apríl
Ráðhús Reykjavíkur
Press
Say hi to’s Design Guid to Iceland
apríl
say hi to_
sayhito-mag.com
Press
What’s good Iceland? eight design projects that bring out the best in people
mars
keen on walls
keenonwalls.com
Press
REYKJAVIK: DesignMarch, the best of Icelandic and Nordic design
mars
Husk
huskdesignblog.com
Talk
Þverfagleiki þvers og kruss
9. febrúar
Hugarflug, the Iceland University of the Arts annual conference
Exhibition
Endalaust
30. ágúst - 4. nóvember
Duus Safnahúsin
Exhibition
Mottur í mars
14. mars - 24. mars
Rauðakrossverslunin við Hlemm
DesignMarch
Exhibition
HönnMUNarmars
1 4. mars - 24. mars
MUNiceland
DesignMarch
Consultants in opening a material bank with reused materials at Sorpa recycling center
Efnismiðlun Góða hirðisins
2017 - 2019
SORPA
2017
Hönnun á kaffistofu fyrir SÍM
Samband íslenskra myndlistarmanna
Flétta
2018 • info@studiofletta.is